Kvikmyndasafnið sýnir Tár úr steini

Laugardaginn 2. febrúar sýnir Kvikmyndasafn Íslands kvikmyndina Tár úr steini eftir Hilmar Oddsson. Það vill svo skemmtilega til að atriði vikunnar fyrir ekki svo löngu síðan var einmitt úr Tár úr steini. Miðaverð er 500 krónur. Nánari upplýsingar er að finna á www.kvikmyndasafn.is.