Ég verð að segja að þegar ég settist í sófan og byrjaði að fylgjast með þessari þekkktu mynd gat ég ekki annað en átt von á góðu. Og myndinn átti flottar tökur og flott tónli...
Tár úr steini (1995)
Tears of Stone
Þýskaland á þriðja áratugnum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þýskaland á þriðja áratugnum. Tónskáldið Jón Leifs á bjarta framtíð fyrir sér þegar hann verður ástfanginn af gyðingastúlkunni Annie Riethof, sem er eftirsóttur píanóleikari. Þau giftast og setjast að í Berlín. Draumur Jóns um frægð og frama snýst brátt upp í baráttu um líf og dauða í landi sem er óðum að breytast í helvíti á jörð. Ást hans á tónlistinni togast á við ástina á Annie og dætrunum sem nasistar líta á sem gyðinga. Eftir að foreldrar Anniear eru handtekin og flutt til útrýmingabúðanna í Dachau er Leifsfjölskyldunni nauðugur einn kostur að flýja land. En frelsið reynist dýru verði keypt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hilmar OddssonLeikstjóri

Sveinbjörn I. BaldvinssonHandritshöfundur

Hjálmar H. RagnarssonHandritshöfundur
Framleiðendur
Peter Rommel Productions
Tónabíó









