Náðu í appið

Breki 2010

Frumsýnd: 3. september 2010

12 MÍNÍslenska

Ungur kvikmyndaskólanemi, Haraldur Ari Karlsson, kemur að máli við kennara sinn, leikstjórann Hilmar Oddsson, og vill gera leikna stuttmynd um það hvernig hann fimm ára gamall upplifði dauða föður síns, Kalla Bigga Jó, og áhrif þess á líf hans.

Aðalleikarar


Mjög flott mynd, vel skotin og góður leikur. Dró soldið á langinn þótt hún sé bara 12 mínútur. Eins fyrirsjáanleg og myndir verða sem dregur hana niður. Þótt maður viti hvað eigi eftir að gerast þá þarf ekki að klína því út um alla myndina. Mjög flott hvernig hún fer úr einu atriði í annað.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.07.2021

Einn fremsti leikjahönnuður samtímans dásamar Kötlu

Hideo Kojima, einn af þekktustu leikjahönnuðum heims, oft kenndur við Metal Gear Solid seríunna og stofnandi Kojima Productions, virðist vera mikill aðdáandi KÖTLU, sjónvarpsþáttanna vinsælu á Netflix, og Baltasars Kormák...

20.05.2021

Sjáðu fyrstu kitluna úr Kötlu

Fyrsta kitlan er lent fyrir sjónvarpsþættina Kötlu úr smiðju leikstjórans Baltasars Kormáks. Serían er væntanleg á streymisveitu Netflix 17. júní og verða þættirnir átta talsins. Einu ári eftir mikið gos í Kötlu ógnar...

28.09.2019

Ósýnilegir leigusalar

Á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, er í dag á dagskrá kvikmynd um svokallaða ósýnilega leigusala. Fasteignamál eru mörgum ofarlega í huga. Um er að ræða heimildarkvikmyndina Push, eða Þvingun eins...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn