Ég hef eiginlega ekkert slæmt um þessa mynd að segja. Ágætis ræma, en samt ekkert neitt svakalega eftirminnileg. Ég tengdist aðalpersónunum ekkert svakalega, nema pabbanum kannski. Manni var...
Desember (2009)
Hátíð í bæ, December
Aðalsöguhetjan Jonni (Tómas Lemarquis), hefur verið búsettur í Argentínu síðastliðin ár, er á heimleið til halda jól og taka upp plötu með gömlum félögum sínum.
Öllum leyfðSöguþráður
Aðalsöguhetjan Jonni (Tómas Lemarquis), hefur verið búsettur í Argentínu síðastliðin ár, er á heimleið til halda jól og taka upp plötu með gömlum félögum sínum. Hann vonast til að ná ástum söngkonunnar Ástu (Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir) á ný, en þeirra samband varð endasleppt þegar hann fór út í heim að finna sjálfan sig. Við fylgjumst með Jonna takast á við erfiðar aðstæður, kljást við ástina og hvernig fjölskyldunni tekst að halda gleðileg jól þrátt fyrir allt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Framleiðendur
Gagnrýni notenda (2)
Dæmigert en notalegt fjölskyldudrama
Það er pirrandi hvað íslenskar kvikmyndir eru oft tilgerðarlegar, ófyndnar, óspennandi og yfirleitt lausar við sjarma. Desember er ekki þannig mynd, sem er undarlegt því þetta er eiginlega...











