Náðu í appið
Sporlaust

Sporlaust (1998)

No Trace, Without a Trace

1 klst 30 mín1998

Spennumyndin Sporlaust segir frá vinahóp ungmenna í Reykjavík með misjafnan bakgrunn.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Spennumyndin Sporlaust segir frá vinahóp ungmenna í Reykjavík með misjafnan bakgrunn. Daginn eftir teiti sem þau halda til heiðurs sundmeistaranum í hópnum, finna þau lík í íbúðinni. Í örvæntingu sinni losa þau sig við líkið, en komast brátt að því að þau eru ekki laus allra mála.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Wave PicturesDK

Gagnrýni notenda (2)

Leiðinlega vanmetin

★★★☆☆

Ég er ekki að segja að hún sé leiðnleg, heldur frekar vanmetin. Ég veit alveg bunka af íslenskum myndum en hefði aldrei vitað um þessa. Þegar ég var búin að horfa á hana þá var ég b...

Frekar þunnur þrettándi hér á ferð. Maður hefur séð þær margar betri. Ingvar Sigurðsson ofleikur hér nákvæmlega eins og í Djöflaeyjunni. Sú sem leikur ungu móðirina reddar einni st...