kvikmyndir.is í símann þinn

Ný farsímaútgáfa af kvikmyndir.is er komin  loftið. Nú geturðu skoðað bíótíma í öllum kvikmyndahúsum landsins, séð yfirlit yfir væntanlegar myndir og leitað að bíómyndum – allt í farsímanum þínum!
það eina sem þú þarft að gera er að slá inn veffangið m.kvikmyndir.is í símann þinn.
Góða skemmtun!