Lego plaköt!

Það er óhætt að segja að margur kvikmyndaunnandinn þarna úti hafi fjörugt ímyndunarafl. Hér fyrir neðan má sjá örfá plaköt sem aðdáendur kvikmynda hafa búið til úr Lego-kubbum og köllum.