Taktu þátt í janúarleik hér á kvikmyndir.is!
Kvikmyndir.is og Myndir mánaðarins standa nú í janúar fyrir skemmtilegum leik, en heppnir þátttakendur geta unnið sér inn bíómiða fyrir tvo sem gildir í öllum helstu bíóhúsum.
Leikurinn er mjög einfaldur. Búið er að koma fyrir rakettu, svipaðir þeirri sem sést á myndinni sem fylgir þessari frétt, einhversstaðar í BÍÓ – hluta Mynda – mánaðarins. Ef þú finnur rakettuna smellirðu á Taka þátt , svarar því á hvaða blaðsíðu pakkinn er, og skilur eftir nafn og heimilisfang.
Frestur til að skila inn lausn er til og með 18. janúar nk.
Dregið verður úr innsendum lausnum þann 19. janúar og hljóta 5 heppnir þátttakendur miða fyrir tvo í bíó.
Miðarnir verða póstlagðir til vinningshafa ekki síðar en 20. desember.
Taka þátt í leiknum
Gangi þér vel!


