Leonard Nimoy ekki dauður úr öllum æðum

Leonard Nimoy ætlar að leika Spock einu sinni enn í elleftu Star Trek XI myndinni sem búist er við að verði jólamyndin árið 2008. Geri aðrir 76 ára menn betur. Nimoy hefur miklar væntingar fyrir myndina og býst við því að hún verði mikilfengleg.

Það er einnig komið á hreint að Zachary Quinto, betur þekktur sem Sylar úr Heroes, muni leika Spock á sínum yngri árum.

Meira hér