How to be Single (2016)
"Welcome to the party"
Þetta eru þær Alice, Robin, Meg og Lucy sem eiga að baki margvíslega reynslu í samskiptum við karlmenn og eru missáttar við að vera einhleypar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þetta eru þær Alice, Robin, Meg og Lucy sem eiga að baki margvíslega reynslu í samskiptum við karlmenn og eru missáttar við að vera einhleypar. En það að vera á lausu bíður hins vegar líka upp á ýmislegt, enda enginn skortur á karlmönnum á börum og skemmtistöðum borgarinnar og sú sem telst reynslumest í því að vera einhleyp, Robin, reynir hvað hún getur til að kenna hinum þremur tæknina. Það gengur hins vegar upp og ofan, kannski vegna þess að í ástamálum getur enginn, hvorki karlar né konur, lært neitt nema af eigin reynslu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Claudine BergLeikstjóri
Aðrar myndir

Dana FoxHandritshöfundur

Gwyneth PaltrowHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS

Metro-Goldwyn-MayerUS
Flower FilmsUS

















