Náðu í appið
American Ultra

American Ultra (2015)

"There's nothing more dangerous than a stoned cold killer"

1 klst 35 mín2015

Mike Howell vinnur sem næturafgreiðslumaður í lítilli verslun og veit ekki að hann er í raun þrautþjálfaður sérsveitarmaður sem hefur verið dáleiddur.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic50
Deila:
American Ultra - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Mike Howell vinnur sem næturafgreiðslumaður í lítilli verslun og veit ekki að hann er í raun þrautþjálfaður sérsveitarmaður sem hefur verið dáleiddur. Og það er fleira sem Mike veit ekki. Hann veit t.d. ekki að hann er hluti af svokallaðri Ultra-sveit bandarísku leyniþjónustunnar, en hún samanstendur af heilaþvegnum meðlimum sem byrja ekki að nota bardagahæfileika sína fyrr en þeir eru settir af stað með sérstökum leyniorðum. Dag einn kemur í ljós að einn hættulegasti óvinur ríkisins, hinn mjög svo grimmi Adrian Yates, hefur aflað sér vitneskju um hverjir tilheyra Ultra-sveitinni og ákveður að senda sína menn til að kála þeim áður en CIA getur ræst þá út með leyniorðunum. Mike og unnusta hans, Phoebe, vita því vart hvaðan á sig stendur veðrið þegar þau þurfa skyndilega að berjast fyrir lífi sínu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Lynch
John LynchLeikstjóri

Aðrar myndir

Max Landis
Max LandisHandritshöfundurf. 1985

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Merced Media Partners
LionsgateUS
The Bridge Finance Company
Circle of ConfusionUS
FilmNation EntertainmentUS
Likely StoryUS