Náðu í appið
Project X

Project X (2012)

"Witness it."

1 klst 28 mín2012

Thomas Mann á afmæli.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic46
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Thomas Mann á afmæli. Og eins og alla unga menn dreymir hann um að halda bestu og flottustu afmælisveislu sem haldin hefur verið. Vondu fréttirnar eru auðvitað foreldrarnir. Góðu fréttirnar eru að þeir verða ekki heima. Thomas ákveður því ásamt félögum sínum, þeim J.B. og Costa, að láta slag standa. Hann lætur það ganga um allan bæ að öllum sé boðið heim til hans í partí ársins. Og auðvitað lætur enginn bjóða sér tvisvar. Allir mæta og nú upphefst einhver svakalegasta veisla sem sögur fara af þegar hundruð partíglaðra ungmenna mæta með góða skapið, staðráðin í að nota tækifærið og skemmta sér áhyggjulaust fram á rauða nótt. Það skemmir auðvitað ekki fyrir stemningunni að Thomas á ríka foreldra sem búa vel í stóru húsi með sundlaug og fíneríi. Að vísu reynast nágrannarnir ekki alveg sáttir við lætin en það er aukaatriði ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Lynch
John LynchLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Silver PicturesUS
Green Hat FilmsUS

Gagnrýni notenda (1)