Náðu í appið
Last Knights

Last Knights (2015)

"Heiður manns verður aldrei frá honum tekinn"

1 klst 55 mín2015

Myndin fjallar um stríðsmanninn sverðfima og bardagameistarann Raiden sem ásamt fámennu gengi sínu segir hinum illa harðstjóra Geza Mott stríð á hendur þegar Geza lætur...

Rotten Tomatoes16%
Metacritic27
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefni

Söguþráður

Myndin fjallar um stríðsmanninn sverðfima og bardagameistarann Raiden sem ásamt fámennu gengi sínu segir hinum illa harðstjóra Geza Mott stríð á hendur þegar Geza lætur taka meistara þeirra, Bartok, af lífi fyrir litlar sem engar sakir. Vandamálið er að Geza ræður yfir öflugum her og gríðarlega vel búnu og vel vörðu virki sem ekki er gott að sjá í fyrstu hvernig Raiden og menn hans eiga að vinna. Þeir hafa hins vegar málstaðinn og réttlætið sín megin og stundum dugar það ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jonah Hill
Jonah HillLeikstjóri
Michael Konyves
Michael KonyvesHandritshöfundur
Dove Sussman
Dove SussmanHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Luka Productions
Route One EntertainmentUS
Sovik Global Contents Fund
DMM.comJP
Union Investment PartnersKR
CJ EntertainmentKR