Wolf (2013)
"Sumt er ekki peninganna virði"
Sparkboxari sem er nýsloppinn úr fangelsi og endurhæfingu reynir að sjá fyrir fjölskyldu sinni en þarf að taka á öllu sínu til að sogast ekki aftur inn í heim glæpa.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sparkboxari sem er nýsloppinn úr fangelsi og endurhæfingu reynir að sjá fyrir fjölskyldu sinni en þarf að taka á öllu sínu til að sogast ekki aftur inn í heim glæpa. Við kynnumst hér bardagamanninum Majid sem leiddist ungur út á glæpabrautina og vann m.a. fyrir tyrknesku mafíuna í heimabæ sínum Utrech í Hollandi. Eftir fangelsis- og betrunarvist er honum sleppt á skilorði út í samfélagið á nýjan leik og það á eftir að reynast mesta áskorun lífs hans að leiðast ekki út á sömu afbrotabraut og áður ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Var tilnefnd til níu verðlauna á hollensku kvikmyndaverðlaununum, og hlaut þrenn, fyrir besta leik í aðalhlutverki karla (Marwan Kenzari), besta handrit og bestu sviðshönnunina, en hún var m.a. einnig tilnefnd fyrir bestu tónlist, bestu kvikmyndatöku og s












