Legend (2015)
"Love, fight, live, rule like a legend."
Tom Hardy leikur Kraytvíburana Reggie og Ronald í myndinni Legend, en þeir bræður voru valdamestu glæpakóngar Lundúna á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Tom Hardy leikur Kraytvíburana Reggie og Ronald í myndinni Legend, en þeir bræður voru valdamestu glæpakóngar Lundúna á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og jafnframt þeir grimmustu. Þeir sölsuðu með ofbeldi undir sig meirihlutann af viðskiptum í East End-hverfinu, þar á meðal verslanir, krár og næturklúbba og stýrðu hinu illa fengna veldi sínu með harðri hendi, enda óttuðust þá allir. Hér er farið yfir sögu tvíburanna sem allt frá unglingsaldri voru komnir upp á kant við lögin, gerðust sekir um fjölmörg rán, íkveikjur, fjárkúganir, ofbeldisglæpi og morð á glæpaferli sínum uns þeir voru að lokum dæmdir í lífstíðarfangelsi árið 1969.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
































