Still the Water (2014)
Ævafornar hefðir varðandi náttúruna eru enn í gildi á japönsku eyjunni Amami í heittempraða beltinu.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraSöguþráður
Ævafornar hefðir varðandi náttúruna eru enn í gildi á japönsku eyjunni Amami í heittempraða beltinu. Á meðan hinni fornu tungldansahátíð stendur í eynni, uppgötvar hinn16 ára gamli Kaito lík í sjónum. Kærastan hans reynir að hjálpa honum að skilja hvað þessi dularfulli atburður þýðir. Saman upplifa Kaito og Kyoko hina samtvinnuðu hringrás lífs, dauða og ástarinnar og fullorðnast í leiðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Naomi KawaseLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Comme des CinémasFR

ARTE France CinémaFR

KumieJP

Asmik AceJP

Pony CanyonJP

WOWOWJP











