Negadon: The Monster from Mars (2005)
Wakusei daikaijû Negadon
Á árinu 2025 fer könnunarlið frá jörðu til plánetunnar Mars í geimskipinu Izanami.
Deila:
Söguþráður
Á árinu 2025 fer könnunarlið frá jörðu til plánetunnar Mars í geimskipinu Izanami. Liðið uppgötvar heljarmikinn klett undir yfirborðinu sem það tekur með sér aftur til jarðar. Kletturinn fæðir af sér risavaxna lífveru úr geimnum sem ræðst á Japan með því að skjóta orkuboltum úr ýmsum opum og glufum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jun AwazuLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

CoMix Wave FilmsJP






