Barefoot Gen (1983)
"The Bombing Of Hiroshima As Seen Through The Eyes Of A Boy."
Gen og fjölskylda búa í Hiroshima í lok seinni heimsstyrjaldar.
Deila:
Söguþráður
Gen og fjölskylda búa í Hiroshima í lok seinni heimsstyrjaldar. Faðir hans er farinn að trúa því að stríðið sé óvinnandi og er mismunað af samfélaginu vegna skoðanna sinna. Þegar fjölskyldunni er útskúfað af kaupmönnum bæjarins verður matur af skornum skammti á heimilinu. Þessar áhyggjur verða samt að engu þegar bandaríski herinn gerir lokaárás á Japan með skelfilegu nýju vopni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mori MasakiLeikstjóri

Keiji NakazawaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gen Productions

MadhouseJP

Tokyo LaboratoryJP

Mushi ProductionJP












