Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

SOS - Tokyo metro Explorers 2007

(Shin SOS dai Tôkyô tankentai)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. september 2015

40 MÍNJapanska

Ryuhei er í 5. bekk og uppgötvar dagbók sem faðir hans skrifaði þegar hann var krakki, og kallast „Könnunarskýrslur Tokyo“. Ryuhei lætur vini sína á netinu vita og hóar saman liði í sinn eigin könnunarleiðangur. Um sumarið ákveða drengirnir þrír að fara niður um göturæsi í leit að földum fjársjóði sem sagt er frá í dagbókinni.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn