Náðu í appið
Hanaslagur

Hanaslagur (2015)

Huevos: Little Rooster's Egg-cellent Adventure / Un gallo con muchos huevos

"Það eina sem getur bjargað búinu er ..."

1 klst 38 mín2015

Myndin gerist á búgarði þar sem öll dýrin, nokkur egg og eitt beikon eru hinir bestu vinir sem styðja hvert annað þótt sumir séu hrekkjóttari en aðrir.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin gerist á búgarði þar sem öll dýrin, nokkur egg og eitt beikon eru hinir bestu vinir sem styðja hvert annað þótt sumir séu hrekkjóttari en aðrir. Tótó er ungur hani á búgarðinum sem dreymir um að verða stór og sterkur bardagahani. Þegar allt lítur út fyrir að búgarðurinn sé að falla í hendur illa innrætts bónda fær hann gott tækifæri til að sýna hvað í honum býr.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Simka Entertainment
Huevocartoon ProduccionesMX
VideocineMX