Babai (2015)
Faðir
Nori er útsjónarsamur tíu ára drengur sem framfleytir sér með því að selja vindlinga á götum Kósóvó ásamt föður sínum Gesim.
Deila:
Söguþráður
Nori er útsjónarsamur tíu ára drengur sem framfleytir sér með því að selja vindlinga á götum Kósóvó ásamt föður sínum Gesim. Hart er í ári og þegar feðgarnir hafa ekki í nein hús að venda heldur Gesim til Þýskalands í von um betra líf. Nori er staðráðinn í að fylgja föður sínum og heldur einn síns liðs í hættuför um Evrópu í leit að honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Visar MorinaLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

NiKo FilmDE

Skopje Film StudioMK
KrushaXK

Eaux-Vives ProductionsFR





