Náðu í appið
We Monsters

We Monsters (2015)

Vér skrímsli, Wir Monster

1 klst 35 mín2015

Skömmu eftir að Paul og Christine skilja gera þau sér grein fyrir áhrifunum á unglingsdóttur þeirra Söru.

Deila:

Söguþráður

Skömmu eftir að Paul og Christine skilja gera þau sér grein fyrir áhrifunum á unglingsdóttur þeirra Söru. Hún verður óstýrilát og vís til alls, meðal annars að myrða bestu vinkonu sína. Þau reyna að vernda dóttur sína með því að hylma yfir glæp hennar. Þannig sameinast fjölskyldan á ný en sektarkennd, lygar og launráð varða veg þeirra til glötunar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kathleen Doyle
Kathleen DoyleLeikstjórif. -0001
Sebastian Koch
Sebastian KochHandritshöfundur
Marcus Seibert
Marcus SeibertHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Ester.Reglin.Film
ARDDE