Mountains May Depart (2015)
Shan he gu ren, Fjöllin gætu flúið
Zhao Tao er ung að árum en verður að gera upp á milli tveggja vonbiðla.
Deila:
Söguþráður
Zhao Tao er ung að árum en verður að gera upp á milli tveggja vonbiðla. Fátæki námuverkamaðurinn Liangzi reynir að heilla hana en má sín lítils gagnvart ágangi hins moldríka Zhang sem umbyltir lífi þeirra allra þegar hann eignar sér bæði kolanámuna sem Liangzi vinnur í og hrífur Zhao burt með sér. Zhao giftist honum og saman eignast þau son sem Zhang gefur hið hógværa nafn „Dollar“, en brátt skilja leiðir þeirra aftur. Við kynnumst ástum og örlögum þessara þremenninga yfir þrjú tímabil, á árunum 1999, 2014 og að lokum 2025. Um leið fáum við einstaka sýn á ört vaxandi gjána milli nýríkra fjármagnseigenda og vinnandi fólks í Kína.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Zhangke JiaLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Shanghai Film GroupCN
Xstream PicturesCN

ARTE France CinémaFR
Beijing Runjin Investment
Office KitanoJP

Bandai VisualJP
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Gullpálmans í Cannes.












