Mustang (2015)
Myndin gerist í tiltölulega litlu bæjarfélagi í Norðvestur-Tyrklandi.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í tiltölulega litlu bæjarfélagi í Norðvestur-Tyrklandi. Við kynnumst hér fimm ungum systrum og munaðarleysingjum sem búa hjá ömmu sinni og föðurbróður og eiga sér eins og allt fólk á þeirra aldri draum um framtíðina og ástina. Dag einn verður tiltölulega saklaust atvik til þess að amma þeirra og föðurbróðir ákveða að tími sé til kominn að taka þær úr skóla og finna handa þeim eiginmenn. Við þá ákvörðun eru systurnar síður en svo sáttar og ákveða að grípa til sinna ráða ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til níu César-verðlauna og hlaut fern, fyrir klippingu, tónlist, handrit og sem besta frumraun ársins auk þess að vera m.a. tilnefnd til bæði BAFTA-, Golden Globe- og Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins 2015.















