The Marrying Man (1991)
"Every man has a weakness. For millionaire Charley Pearl she's blonde, beautiful and loves to say "
Charley Pearl er ríkur glaumgosi, sem hittir söngkonuna Vicki Anderson á næturklúbbi í Las Vegas.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Charley Pearl er ríkur glaumgosi, sem hittir söngkonuna Vicki Anderson á næturklúbbi í Las Vegas. Hún er hinsvegar tengd við glæpaklíku Bugsy Siegel, og þegar Siegel kemur að þeim tveimur saman í rúminu, þá neyðir hann þau til að giftast hvoru öðru. Charley ætlaði að giftast kærustunni sinni, en þegar hún kemst að því að hann var með Vicki, þá fer hún frá honum. Og Vicki virðist alls ekki vera hans týpa ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jerry ReesLeikstjóri
Aðrar myndir

Neil SimonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Hollywood PicturesUS
Permut PresentationsUS
Silver Screen Partners IVUS














