The Measure of a Man (2015)
Mælikvarði manns, La loi du marché
Thierry hefur leitað að starfi í rúmt ár en virðist hvergi passa inn á vinnumarkaðinn.
Deila:
Söguþráður
Thierry hefur leitað að starfi í rúmt ár en virðist hvergi passa inn á vinnumarkaðinn. Hann er mældur og metinn af ráðgjöfum og vinnuveitendum í vandræðalegum atvinnuviðtölum og þegar hann fær loks starf víkja gömul áhyggjuefni fyrir nýjum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stéphane BrizéLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

ARTE France CinémaFR

Nord-Ouest FilmsFR
Verðlaun
🏆
Aðalleikarinn Vincent Lindon hlaut verðlaun fyrir besta leik í Cannes.








