Náðu í appið
Planetary

Planetary (2015)

Jarðarbúar

"Reconnect to something bigger."

1 klst 25 mín2015

Mennirnir hafa aldrei getað tengst hver öðrum á jafn fljótlegan og auðveldan hátt eins og nú, en á sama tíma rofna tengsl okkar við náttúruna óhemju hratt.

Rotten Tomatoes44%
Deila:

Söguþráður

Mennirnir hafa aldrei getað tengst hver öðrum á jafn fljótlegan og auðveldan hátt eins og nú, en á sama tíma rofna tengsl okkar við náttúruna óhemju hratt. Hér er áhrifamikil hugvekja um hættulegt sambandsleysi, sögð með hugleiðingum ýmissa heimspekinga, umhverfissinna, geimfara og annarra sem óttast afleiðingarnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Guy Reid
Guy ReidLeikstjórif. -0001
Steve Watts Kennedy
Steve Watts KennedyHandritshöfundurf. -0001