Ingrid Bergman in Her Own Words (2015)
Ég heiti Ingrid, Jag är Ingrid
"Þér er boðið á bakvið tjöldin"
Kvikmyndin rekur sögu sænsku leikkonunnar Ingrid Bergman, í viðtölum, áður óbirtu myndefni, persónulegum bréfum og dagbókarfærslum.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Kvikmyndin rekur sögu sænsku leikkonunnar Ingrid Bergman, í viðtölum, áður óbirtu myndefni, persónulegum bréfum og dagbókarfærslum. Afhjúpandi og heillandi heimildarmynd um viðburðarríkt líf ungrar sænskrar stúlku sem varð stærsta stjarnan í Hollywood.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stig BjörkmanLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Mantaray FilmSE

ZDFDE

ARTEDE
Jonas Gardell ProduktionSE

SVTSE

Chimney SwedenSE
Verðlaun
🏆
Hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar á kvikmyndahátíðinni í Cannes.













