Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Ingrid Bergman in Her Own Words 2015

(Ég heiti Ingrid, Jag är Ingrid )

Frumsýnd: 26. september 2015

Þér er boðið á bakvið tjöldin

114 MÍNSænska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Kvikmyndin rekur sögu sænsku leikkonunnar Ingrid Bergman, í viðtölum, áður óbirtu myndefni, persónulegum bréfum og dagbókarfærslum. Afhjúpandi og heillandi heimildarmynd um viðburðarríkt líf ungrar sænskrar stúlku sem varð stærsta stjarnan í Hollywood.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn