Listen to me Marlon (2015)
Hlustaðu á mig Marlon
"Intimate. Explicit. Uninhibited. / The definitive Brando. In his own words."
Óhætt er að fullyrða að fáar kvikmyndastjörnur hafi skinið jafn skært og Marlon Brando.
Deila:
Söguþráður
Óhætt er að fullyrða að fáar kvikmyndastjörnur hafi skinið jafn skært og Marlon Brando. Þessi nánast sjálfsævisögulega mynd er sett saman úr gríðarlegu safni hljóðupptakna sem Brando tók sjálfur upp og notar þannig hans eigin rödd til að afhjúpa manninn á bakvið goðsögnina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stevan RileyLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Passion PicturesGB
Cutler ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til dómnefndarverðlauna á Sundance.











