Sweet Micky for President (2015)
"When Pop Music and Politics Collide"
Pras Michel, rappara úr hljómsveitinni The Fugees, blöskrar aðgerðarleysi spilltrar ríkisstjórnarinnar á Haítí eftir jarðskjálftann 2010 og hefur kosningabaráttu fyrir poppstjörnuna og sérvitringinn Sweet Micky....
Deila:
Söguþráður
Pras Michel, rappara úr hljómsveitinni The Fugees, blöskrar aðgerðarleysi spilltrar ríkisstjórnarinnar á Haítí eftir jarðskjálftann 2010 og hefur kosningabaráttu fyrir poppstjörnuna og sérvitringinn Sweet Micky. Þegar fyrrum hjómsveitarfélagi Pras, Wyclef Jean, býður sig einnig fram færist hiti í leikinn. Stórskemmtileg og heillandi heimildarmynd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lucía BoséHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Prasperity Productions
Onslot Films

RYOT FilmsUS






