Chasing Robert Barker (2015)
Ljósmyndirnar sem David náði af stjörnuleikaranum Robert Barker að borða með ungri konu komast á forsíður slúðurblaðs eins.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Ljósmyndirnar sem David náði af stjörnuleikaranum Robert Barker að borða með ungri konu komast á forsíður slúðurblaðs eins. Fréttin slær í gegn og ritstjórinn Olly vill sjá meira. Upphefst þá eltingaleikur við Barker - en David verður að horfast í augu við skaðann sem slúðurblöðin ollu honum í fortíðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Daniel FlorencioLeikstjóri






