The Misplaced World (2015)
Die abhandene Welt, Í týndum heimi
Paul Kromberger rekst fyrir tilviljun á ljósmynd af óperusöngkonunni Caterinu Fabiani, en hún er ljóslifandi eftirmynd konunnar hans Evelyn, sem er látin.
Deila:
Söguþráður
Paul Kromberger rekst fyrir tilviljun á ljósmynd af óperusöngkonunni Caterinu Fabiani, en hún er ljóslifandi eftirmynd konunnar hans Evelyn, sem er látin. Dóttir hans Sophie flýgur frá Þýskalandi til Bandaríkjanna til þess að hitta þessa ókunnugu konu sem er verulega dónaleg í fyrstu. En smátt og smátt fara áratugagömul leyndarmál að koma í ljós.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Margarethe von TrottaLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Tele MünchenDE
Schenk Productions
Clasart Film & FernsehproduktionDE








