Náðu í appið
Labyrinth of Lies

Labyrinth of Lies (2015)

"In Germany, 15 years after World War II, one young man forces an entire country to face its past."

2 klst 4 mín2015

Labyrinth of Lies er byggð á sönnum, sögulegum atburðum.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic62
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Labyrinth of Lies er byggð á sönnum, sögulegum atburðum. Árið er 1958 og þýska saksóknaranum Johanni Radmann er falið að afla sannana yrir glæpum landa sinna í útrýmingarbúðum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Þeir þurftu í þeirri rannsókn að komast í gegnum þykkan þagnarmúr sem umlukti bæði glæpina og þá sem báru þar mesta ábyrgð, m.a. vegna þess hve margir í samfélaginu reyndu að hylma yfir með þeim ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Giulio Ricciarelli
Giulio RicciarelliLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Claussen+Wöbke FilmproduktionDE
Naked Eye FilmproductionDE
Beta FilmDE
Universal PicturesUS