LEGO DC Super Heroes: Justice League - Attack of the Legion of Doom! (2015)
Kubbamyndin Super Heros segir frá kubbaofurhetjunum í réttlætissveitinni þar sem þeir Batman, Súperman, Wonder Woman og fleiri þekktar ofurhetjur hafa tekið saman höndum til að...
Deila:
Söguþráður
Kubbamyndin Super Heros segir frá kubbaofurhetjunum í réttlætissveitinni þar sem þeir Batman, Súperman, Wonder Woman og fleiri þekktar ofurhetjur hafa tekið saman höndum til að stöðva alla ósvinnu. Í þetta sinn mæta þau samt andstæðingi sem gæti allt eins reynst sterkari en þau!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rick MoralesLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. AnimationUS

DC EntertainmentUS

The LEGO GroupDK












