Náðu í appið
LEGO DC Super Heroes: Justice League - Attack of the Legion of Doom!

LEGO DC Super Heroes: Justice League - Attack of the Legion of Doom! (2015)

1 klst 17 mín2015

Kubbamyndin Super Heros segir frá kubbaofurhetjunum í réttlætissveitinni þar sem þeir Batman, Súperman, Wonder Woman og fleiri þekktar ofurhetjur hafa tekið saman höndum til að...

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Kubbamyndin Super Heros segir frá kubbaofurhetjunum í réttlætissveitinni þar sem þeir Batman, Súperman, Wonder Woman og fleiri þekktar ofurhetjur hafa tekið saman höndum til að stöðva alla ósvinnu. Í þetta sinn mæta þau samt andstæðingi sem gæti allt eins reynst sterkari en þau!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. AnimationUS
DC EntertainmentUS
The LEGO GroupDK