Náðu í appið
Breaking Through

Breaking Through (2015)

"Passaðu þig á frægðinni!"

1 klst 30 mín2015

Myndin segir frá Casey Wright sem hefur ásamt félögum sínum verið að reyna að koma sér á framfæri sem dansari í gegnum You Tube.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin segir frá Casey Wright sem hefur ásamt félögum sínum verið að reyna að koma sér á framfæri sem dansari í gegnum You Tube. Dag einn slær eitt atriða hennar hressilega í gegn og áður en varir er hún komin í kastljós skemmtibransans sem er jafnvarasamur og hann getur verið gefandi. Og spurningin er: Mun Casey standast álag frægðarinnar?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Swetnam
John SwetnamLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

FJ ProductionsUS
BB Film ProductionsUS
Mad Horse FilmsUS
Get Lifted Film Co.US
Voltage PicturesUS