Blue Caprice (2013)
"Some killers are born. Others are driven to it."
Blue Caprice er byggð á sögu fjöldamorðingjanna Johns Allen Muhammad og Lees Boyd Malvo sem skutu m.a.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Blue Caprice er byggð á sögu fjöldamorðingjanna Johns Allen Muhammad og Lees Boyd Malvo sem skutu m.a. fólk tilviljanakennt úr bifreið sinni í október árið 2002. Það muna vafalaust margir eftir því þegar fólki í Maryland- og Washington-ríkjum Bandaríkjanna var haldið í heljargreipum í um þrjár vikur þegar einhver eða einhverjir byrjuðu að skjóta fólk tilviljanakennt án þess að lögreglan hefði hendur í hári morðingjanna. Í allt tókst þeim John og Lee að myrða 10 manns og særa þrjá á þeim þremur vikum sem morðæðið stóð yfir, en síðar kom í ljós að þeir höfðu a.m.k. sjö önnur mannslíf á samviskunni. Blue Caprice byggir á sögu þessara morðingja, allt frá því að þeir John og Lee hittust fyrst og hvernig það kom til að þeir ákváðu að byrja að drepa fólk ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur













