Heatstroke (2013)
"Hlauptu ef þú vilt lifa."
Heatstroke er spennumynd sem gerist á gresjum Afríku þar sem sólin kastar funheitum geislum sínum lóðrétt niður og er jafnhættuleg heilsu manna og hitinn og þurrkurinn.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Heatstroke er spennumynd sem gerist á gresjum Afríku þar sem sólin kastar funheitum geislum sínum lóðrétt niður og er jafnhættuleg heilsu manna og hitinn og þurrkurinn. Hér segir frá dýralífsfræðingnum Paul sem staddur er í Afríku við rannsóknir á lifnaðarháttum hýena sem þar lifa. Hann er með rússneska unnustu sína, Tally, með sér og dóttur sína, Josie, sem fór tilneydd með í ferðina eftir að hafa komist í kast við lögin heima fyrir. Dag einn aka þau Paul og Josie fram á veiðiþjófa og vopnasmyglara sem ákveða samstundis að láta þau ekki sleppa lifandi og úr verður æsilegur flótti upp á líf eða dauða ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Plaköt
Framleiðendur









