Náðu í appið
Singh is Bliing

Singh is Bliing (2015)

2 klst 20 mín2015

Raftaar Singh eyðir flestum dögum í dans og í að stökkva í gegnum logandi húla húla hringi, á hátíðum í Bassi Pathana í Punjab.

Deila:

Söguþráður

Raftaar Singh eyðir flestum dögum í dans og í að stökkva í gegnum logandi húla húla hringi, á hátíðum í Bassi Pathana í Punjab. Faðir hans er orðinn þreyttur á þessu, en móðir hans dekrar hann í mat og drykk, en að lokum krefst faðir hans þess að sonurinn velji sér einhverja leið í lífinu. Annaðhvort að kvænast Sweety, eða flytja til Goa og vinna hjá vini föður hans. Raftaar tekur fyrsta kostinn ekki í mál, og velur því síðari kostinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Max Cullen
Max CullenLeikstjórif. -0001
Chintan Gandhi
Chintan GandhiHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Eros InternationalIN
Grazing Goat PicturesIN