Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fair Game 1995

He's a cop on the edge. She's a woman with a dangerous secret. And now they're both...

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 12% Critics
The Movies database einkunn 13
/100

Max Kirkpatrick er lögga sem á að vernda Kate McQuean, lögfræðing, fyrir liðhlaupum úr rússnesku öryggislögreglunni KGB, sem vilja hana feiga.

Aðalleikarar


Ég sá þessa mynd með það eitt í huga að hlæja mig máttlausan, svo viss var ég um að þessi frumraun Cindy Crawford sem leikkonu væri hörmungin ein. Nú, ekki reyndist ræman alslæm, þó hér sé ekki um neina snilld að ræða, heldur svona sirkabát alltílæi byssumynd hvar fólk er drepið á báða bóga og áhorfendur fá að sjá samstæðuna á Crawford, sem var jú ánægjulegt. Einn stærsti ókosturinn við myndina er hinsvegar Steven Berkhoff, sem glöggir þekkja máske sem vonda kallinn úr Rambó og einn hinna vondu úr Octopussy. Mannhelv... ofleikur svo svakalega að hann minnir helst á Shakespeareleikara á sterum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.08.2011

Kvikmyndahátíð í Kringlubíói hefst á morgun

Á morgun, föstudaginn 26. ágúst, hefst kvikmyndahátíð í Sambíóunum Kringlunni. Á boðstólum verða myndir sem margar hverjar hafa farið sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins og ber fyrst að telja Tree of Life sem vann G...

06.12.2010

Bandaríkin: Tangled hirðir toppsætið af Harry

Disney-teiknimyndin Tangled hirti toppsætið af sjöundu Harry Potter-myndinni á sinni annarri sýningarhelgi, en um síðustu helgi varð hún að sætta sig við annað sætið. Disneyævintýrið fékk um 21,5 milljónir doll...

21.11.2010

Potter göldróttur í miðasölunni

Nýja Harry Potter myndin Harry Potter and the Deathly Hallows: Part One, sem kvikmyndir.is forsýndi sl. fimmtudag í SAM bíóunum Egilshöll, og frumsýnd var á föstudaginn, hefur slegið í gegn miðasölunni um helgina. Tekjur af myndinni...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn