Beny: Back to the Wild (2011)
"Sagan af Claudine André og bonobo-apanum Beny"
Claudine André gerði það að lífsstarfi sínu að bjarga hinum smávöxnu bonoboöpum frá útrýmingu sem vofði yfir þeim eftir borgarastyrjaldirnar í Kongó.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Claudine André gerði það að lífsstarfi sínu að bjarga hinum smávöxnu bonoboöpum frá útrýmingu sem vofði yfir þeim eftir borgarastyrjaldirnar í Kongó. Bonobo-apar eru náskyldir og nauðalíkir simpönsum, bara smærri, með hlutfallslega lengri fætur og hærðari. Hér er einstök saga Claudine sögð í heimildarmyndastíl og um leið sagan af Beny litla, fyrsta bonobo-apanum af mörgum sem hún hefur bjargað ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Tiberius Film










