Náðu í appið
Vikings - 3. þáttaröð

Vikings - 3. þáttaröð (2015)

"The Storm Is Coming / Sagan af Ragnari loðbrók - þáttaröð 3"

7 klst 30 mín2015

Ragnar loðbrók, sonur Sigurðar hrings Danakonungs og tengdasonur Sigurðar Fáfnisbana, var fæddur á ofanverðri áttundu öld og segir sagan að hann hafi verið mestur allra víkinga.

Deila:
Vikings - 3. þáttaröð - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Ragnar loðbrók, sonur Sigurðar hrings Danakonungs og tengdasonur Sigurðar Fáfnisbana, var fæddur á ofanverðri áttundu öld og segir sagan að hann hafi verið mestur allra víkinga. Af honum fer einnig það orð að enginn hafi verið snjallari honum í herkænsku og þótt heilu herirnir hafi verið sendir á móti honum og mönnum hans bæði í Englandi og Frakklandi tókst honum ávallt að blekkja alla sína óvini, fanga þau verðmæti sem hann sóttist eftir og komast undan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matt Stone
Matt StoneLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

China Film GroupCN
Beijing Jinyinma Movie & TV Culture Co.CN