Tab Hunter Confidential (2015)
"Hollywood's All American Boy Had A Secret"
Á sjötta áratug síðustu aldar er Tab Hunter í efsta sæti bíóaðsóknarlistans og einnig í fyrsta sæti popptónlistarlistans.
Deila:
Söguþráður
Á sjötta áratug síðustu aldar er Tab Hunter í efsta sæti bíóaðsóknarlistans og einnig í fyrsta sæti popptónlistarlistans. Hann er eftirsóttasta stjarna Hollywood. Natalie Wood, Debbie Reynolds og Sophia Loren eru aðeins fáeinar af mörgum leikkonum sem hann er orðaður við. Ekkert getur komið í veg fyrir hratt flug hans upp á stjörnuhimininn. Ekkert, það er, nema sú staðreynd að Tab Hunter er hommi sem er enn inni í skápnum. Núna kemst upp um leyndarmál Hunter, og hér segir hann sögu sína.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jeffrey SchwarzLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Automat PicturesUS
Allan Glaser ProductionsUS










