What Our Fathers Did: A Nazi Legacy (2015)
Þrír menn ferðast um Evrópu.
Deila:
Söguþráður
Þrír menn ferðast um Evrópu. Fyrir tveimur þeirra er ferðin til að horfast í augu við gjörðir feðra þeirra, sem voru báðir yfirmenn í Nasistaflokknum. Fyrir þann þriðja, mannréttindalögfræðinginn og rithöfundinn Philippe Sands, þá er ferðin mikilvæg þar sem fjölskylda hans sem voru gyðingar, varð fyrir barðinu á feðrum mannanna tveggja. Þetta er tilfinningaþrungin mynd um menn sem eiga í átökum við fortíðina, Evrópu nútímans og sannleikann í ýmsum myndum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David EvansLeikstjóri
Aðrar myndir

Philippe SandsHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Wildgaze FilmsGB

OscilloscopeUS










