Náðu í appið
Dagur í lífi furðufugls

Dagur í lífi furðufugls (2002)

Day of the Wacko, Dzien swira

"To be, for fuck sake, or not to be"

1 klst 33 mín2002

Bitur saga um miðaldra mann sem hatar líf sitt, annað fólk og sjálfan sig einna helst.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Bitur saga um miðaldra mann sem hatar líf sitt, annað fólk og sjálfan sig einna helst. Adam Miauczinski er 49 ára gamall kennari sem les ljóð í kennslustundum í skólanum og fer svo heim og blótar og uppnefnir nágranna sína. Hann þolir ekki líf sitt, og dreymir stöðugt um ástina, en er ekki nógu áræðinn í að láta drauma sína verða að veruleika.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marek Koterski
Marek KoterskiLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Non Stop Film ServicePL
Studio Filmowe ZebraPL
Vision FilmPL