Everly (2015)
"Enter if you dare"
Mansalsfórnarlambið Everly var fyrir fjórum árum þvinguð til að stunda vændi fyrir glæpaforingjann Taiko eða deyja ella ásamt ungri dóttur sinni og móður.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Mansalsfórnarlambið Everly var fyrir fjórum árum þvinguð til að stunda vændi fyrir glæpaforingjann Taiko eða deyja ella ásamt ungri dóttur sinni og móður. Þeim til verndar neyddist Everly til að láta að vilja Taikos en ákvað um leið að vinna að því að uppræta hann og glæpagengi hans. Þegar myndin hefst hefur Taiko komist að því að Everly hefur unnið með lögreglunni að því að afla sannana gegn honum. Hann hefur því ákveðið að ganga nú frá henni fyrir fullt og allt, en samt ekki fyrr en hann hefur skemmt sér við að sjá hana verjast þeim kostulega her morðingja sem vinna eiga verkið...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




















