All American Bikini Car Wash (2015)
"What happens in Vegas..."
Þegar Jack fellur á prófi í viðskiptafræði ákveður kennari hans að bjóða honum að reka fyrir sig gamla bílaþvottastöð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Jack fellur á prófi í viðskiptafræði ákveður kennari hans að bjóða honum að reka fyrir sig gamla bílaþvottastöð. Takist Jack að hagnast mun falleinkunnin hverfa! Í fyrstu lýst Jack ekkert á verkefnið enda hefur hann takmarkað vit á slíkum rekstri sem bílaþvottastöð er. En eftir að hafa ráðfært sig við misvitra félaga sína ákveður hann að fá til liðs við sig hóp af fögrum stúlkum og láta þær þvo bíla viðskiptavinanna í bikini einum fata. Þegar þessi hugmynd byrjar að skila árangri stendur hann hins vegar frammi fyrir öðru vandamáli, að halda útsendurum mafíunnar á svæðinu í skefjum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nimrod ZalmanowitzLeikstjóri

Patrick RodioHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Meridien Films








