One Christmas Eve (2015)
"Þegar allt gengur á afturfótunum"
Þegar hin nýfráskilda Nell Blakemore vaknar á aðfangadag er hún ákveðin í að gera daginn ánægjulegan fyrir sig og börn sín, en hún hefur áhyggjur...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar hin nýfráskilda Nell Blakemore vaknar á aðfangadag er hún ákveðin í að gera daginn ánægjulegan fyrir sig og börn sín, en hún hefur áhyggjur af börnum sínum, þeim Emma og Alden, sem nú munu upplifa jólin í fyrsta skipti án föður síns, en er staðráðin í að láta þau finna sem minnst fyrir því með því að skapa hinn eina sanna jólaanda á heimili þeirra. Hlutirnir eiga þó fljótlega eftir að fara úrskeiðis á hinn skondnasta hátt með enn skondnari afleiðingum, ekki einungis fyrir Nell og börn hennar heldur flesta þá aðra sem við sögu koma ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Peter BonerzLeikstjóri
Aðrar myndir

Rod LoomisHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Hallmark Hall of Fame ProductionsUS










