Náðu í appið
The Dark Horse

The Dark Horse (2015)

"When a king falters, it can take a community to help him stand..."

2 klst 4 mín2015

Genesis Wayne Potini, sem var jafnan kallaður Gen, var Maóri sem átti erfiða og ofbeldisfulla æsku.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic77
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Genesis Wayne Potini, sem var jafnan kallaður Gen, var Maóri sem átti erfiða og ofbeldisfulla æsku. Hann var snemma greindur með geðhvarfasýki og margoft vistaður á geðdeildum vegna þess fram eftir aldri. En eins og oft er með fólk sem talið er geðveikt var Gen ákaflega greindur, talaði þrjú tungumál og bjó m.a. að snilligáfu í skáklistinni. Í The Dark Horse er farið yfir sögu Gens á áhrifaríkan hátt og þá aðallega þann tímapunkt í lífi hans þegar hann stofnaði skákklúbbinn Eastern Knights og hóf þar að kenna börnum og unglingum sem ratað höfðu í vandræði af ýmsum ástæðum skák ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Napier Robertson
James Napier RobertsonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Four Knights FilmNZ