The Dark Horse (2015)
"When a king falters, it can take a community to help him stand..."
Genesis Wayne Potini, sem var jafnan kallaður Gen, var Maóri sem átti erfiða og ofbeldisfulla æsku.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Genesis Wayne Potini, sem var jafnan kallaður Gen, var Maóri sem átti erfiða og ofbeldisfulla æsku. Hann var snemma greindur með geðhvarfasýki og margoft vistaður á geðdeildum vegna þess fram eftir aldri. En eins og oft er með fólk sem talið er geðveikt var Gen ákaflega greindur, talaði þrjú tungumál og bjó m.a. að snilligáfu í skáklistinni. Í The Dark Horse er farið yfir sögu Gens á áhrifaríkan hátt og þá aðallega þann tímapunkt í lífi hans þegar hann stofnaði skákklúbbinn Eastern Knights og hóf þar að kenna börnum og unglingum sem ratað höfðu í vandræði af ýmsum ástæðum skák ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur










