Son of Saul (2015)
Saul fia, Sonur Sáls
Sonur Sáls hverfist um Sál, ungverskan fanga í útrýmingarbúðum nasista sem tilheyrir Sonderkommandos, hópi gyðinga sem gátu framlengt líf sitt innan búðanna með því að...
Söguþráður
Sonur Sáls hverfist um Sál, ungverskan fanga í útrýmingarbúðum nasista sem tilheyrir Sonderkommandos, hópi gyðinga sem gátu framlengt líf sitt innan búðanna með því að taka á sig það ógeðfellda hlutverk að aðstoða nasista við útrýmingu og líkbrennslu samfanga sinna. Dag einn verður Sál var við dreng meðal líkanna sem minnir hann á son sinn. Þessi sýn vekur hann úr vélrænu ástandi sínu og ræðst hann í hið torsótta verkefni að bjarga líki drengsins frá vítislogunum og finna rabbía til að veita honum viðeigandi útför og greftrun að gyðingasið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Hlaut hin virtu Grand Prix verðlaun á Cannes hátíðinni.















