Náðu í appið
Son of Saul

Son of Saul (2015)

Saul fia, Sonur Sáls

1 klst 47 mín2015

Sonur Sáls hverfist um Sál, ungverskan fanga í útrýmingarbúðum nasista sem tilheyrir Sonderkommandos, hópi gyðinga sem gátu framlengt líf sitt innan búðanna með því að...

Rotten Tomatoes96%
Metacritic91
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Sonur Sáls hverfist um Sál, ungverskan fanga í útrýmingarbúðum nasista sem tilheyrir Sonderkommandos, hópi gyðinga sem gátu framlengt líf sitt innan búðanna með því að taka á sig það ógeðfellda hlutverk að aðstoða nasista við útrýmingu og líkbrennslu samfanga sinna. Dag einn verður Sál var við dreng meðal líkanna sem minnir hann á son sinn. Þessi sýn vekur hann úr vélrænu ástandi sínu og ræðst hann í hið torsótta verkefni að bjarga líki drengsins frá vítislogunum og finna rabbía til að veita honum viðeigandi útför og greftrun að gyðingasið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

László Nemes
László NemesLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Laokoon FilmgroupHU

Verðlaun

🏆

Hlaut hin virtu Grand Prix verðlaun á Cannes hátíðinni.