Náðu í appið
Öllum leyfð

Ísöld: Ævintýrið mikla 2016

(Ice Age: Collision Course, Ice Age 5)

Frumsýnd: 13. júlí 2016

Þau kveðja með hvelli / One small step. One Giant mess.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 18% Critics
The Movies database einkunn 34
/100

Eilíf leit Scrat að akorninu ýtir honum alla leið út í geim, þar sem hann hrindir af stað röð atvika sem breyta og ógna Jörðinni. Til að bjarga sér frá hættunni, þá leggja þeir Manny, Sid, Diego og hinir, upp í langferð og lenda í ýmsum ævintýrum.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.07.2016

Geimskutla og Ghostbusters

Áhöfnin á Enterprise fer á ljóshraða beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa helgina í myndinni Star Trek Beyond eftir Justin Lin. Myndin, sem er ný á lista, hafði þar með betur en önnur ný mynd, g...

18.07.2016

Töfrandi á toppnum!

Töframannahópurinn The Four Horsemen í bíómyndinni Now You See Me 2 heillaði flesta íslenska bíógesti nú um helgina, en myndin situr ný á lista á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Í öðru sæti, ekki langt und...

11.07.2016

Nýtt í bíó - Ísöld: Ævintýrið mikla

Teiknimyndin Ísöld: Ævintýrið mikla, fimmta myndin í Ísaldarseríunni, verður frumsýnd á miðvikudaginn 13. júlí nk. í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Álfabakka og Borgarbíói, Akureyri. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn